spot_img
Monday, December 9, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Steinar Bergsson tapaði gegn lærisveini Jack Hermansson

Steinar Bergsson var fyrstur Mjölnismanna inní búr á Battle Arena 83 í Northampton í dag. Hann mætti norðmanninum Samir Noor sem æfir undir UFC...

Þrír Mjölnismenn stíga í búrið í dag.

Mölnir sendi fjögurra manna keppnislið til Northampton fyrir helgi til að taka þátt á Battle Arena 83 sem fer fram í dag, laugardag. Þeir Mikael Aclipen, Steinar Bergsson, Viktor Gunnarsson og Anton Smári eru úti ásamt Gunnari Nelson. Mikael Aclipent átti að berjast upp á belti en bardagi hans er í hættu þar sem að andstæðingur hans neyddist til að draga sig úr bardaganum.