Septembermánuður verður sannkölluð glímuveisla fyrir byrjendur og lengra komna. Bandaríkjamaðurinn Kyle Sleeman verður með námskeið helgina 20. - 22. sept. Sleeman er margverðlaunaður BJJ-keppandi frá Kanada og verður með hann með námskeið í Reykjavík MMA helgina fyrir hið geysivinsæla mót Hvítur á Leik sem haldið verður í VBC í Kópavoginum.
Kolbeinn „The Icebear“ Kristinsson mætti Mika Mielonen í Kisahalli leikvanginum í gærkvöldi. Það var möguleiki á átta lotum í bardaganum en það tók Kolbein einungis fimm lotur að sigra Mika. Mika sýndi flotta takta í bardaganum og minnti áhorfendur á af hverju hann er metinn hátt meðal hnefaleikamanna.
Kolbeinn „The Icebear“ lauk læknisskoðun og vigtun í gær ásamt andstæðingnum sínum Mika Mielonen. Kolli var 116,3 kg daginn fyrir keppni og stóðst læknisskoðun...