Sunday, September 8, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Kyle Sleeman er á leiðinni til landsins

Kanadamaðurinn Kyle Sleeman, margverðlaunaður BJJ-keppandi, kemur til landsins og heldur Seminar 20. - 22. september. Kyle er mjög virkur BJJ-keppandi og hefur gefið út mikið af kennsluefni á Youtube og BJJ Fanatics. Kyle er mikill Íslandsvinur og hefur áður haldið Seminar sem fékk einróma lof þátttakenda.

Mjölnir – Gull, silfur og brons

Mjölnisstrákarnir héldu út til Finnlands um helgina og tóku þátt í ADCC North European Open.

Sjáðu Demetrious Johnson sigra helmingi þyngri andstæðing

Fyrrverandi UFC og núverandi ONE Championship fluguvigtar meistarinn, Demetrious “Mighty Mouse” Johnson, vann bæði gull og silfur á 2024 Pan IBJJF Championships mótinu nýlega. Í...