Kanadamaðurinn Kyle Sleeman, margverðlaunaður BJJ-keppandi, kemur til landsins og heldur Seminar 20. - 22. september. Kyle er mjög virkur BJJ-keppandi og hefur gefið út mikið af kennsluefni á Youtube og BJJ Fanatics. Kyle er mikill Íslandsvinur og hefur áður haldið Seminar sem fékk einróma lof þátttakenda.
Fyrrverandi UFC og núverandi ONE Championship fluguvigtar meistarinn, Demetrious “Mighty Mouse” Johnson, vann bæði gull og silfur á 2024 Pan IBJJF Championships mótinu nýlega.
Í...