Friday, June 14, 2024
spot_img

Íslandsmeistaramótið í No-Gi heppnaðist prýðilega

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í No-Gi glímu fór fram um helgina og heppnaðist dagurinn mjög vel. Mótið fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugardalnum og var keppt var bæði í barna- og fullorðinsflokkum þennan dag. 

Minningarglíma Arnars Inga vakti mikla lukku

Minningarglíma Arnars Inga fór fram síðastliðinn laugardag í húsakynum Reykjavík MMA. Þangað kom glímufólk frá ýmsum félögum og nutu þess að glíma saman. Líklega hafa verið rúmlega 60 manns viðstödd þegar mest var. Fimmta Lotan, hlaðvarp MMA Frétta, var á staðnum og bauð pening fyrir uppgjafartök til styrktar Krafts, Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Íslandsmeistaramótið í Nogi haldið í fyrsta skipti.

BJJ samband Íslands mun halda fyrsta Íslandsmeistaramót í No-go þann 25.Maí næstkomandi. Þetta kemur fram á Instagram síðu félagsins, en nánari upplýsingar um þyngdarflokka og beltaskiptingu mun vera birt seinna.