Friday, July 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBJJMinningarglíma Arnars Inga verður haldin í Reykjavík MMA um helgina.

Minningarglíma Arnars Inga verður haldin í Reykjavík MMA um helgina.

Árlega minningar open mat til að heiðra minningu Arnars Inga verður haldið í húsakynnum RVK MMA núna á laugardaginn 23. mars!

Arnar Ingi var eins og margir vita mikill áhugamaður um glímu og lagði sig fram við að aðstoða við allt til að byggja upp senuna á Íslandi!

Nú heiðrum við minningu þessa góða drengs og glímum frá okkur allt vit!

Það er frítt inn og allir velkomnir en við bendum á styrktarreikning Krafts – Styrktarfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein!

Reikningsnúmer:

0327-26-112233

kt. 571199-3009

Aur: 866-9600

Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta til að taka þátt í gleðinni

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular