spot_img
Sunday, October 6, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Emin Kadri hóf feril sinn í atvinnuhnefaleikum á sama klúbb og Devin Haney

Emin Kadri keppti sinn fyrsta atvinnuhnefaleikabardaga um helgina þar sem hann sigraði Isaías Reyes með einróma dómaraúrskurði 40-36 en bardaginn stóð yfir í fjórar...

BJJ-Glímuveisla í september.

Septembermánuður verður sannkölluð glímuveisla fyrir byrjendur og lengra komna. Bandaríkjamaðurinn Kyle Sleeman verður með námskeið helgina 20. - 22. sept. Sleeman er margverðlaunaður BJJ-keppandi frá Kanada og verður með hann með námskeið í Reykjavík MMA helgina fyrir hið geysivinsæla mót Hvítur á Leik sem haldið verður í VBC í Kópavoginum.

Bikarmótið fer vel af stað

Haust-Bikarmótaröð HNÍ fór af stað um síðustu helgi. Mótið var haldið í húsakynnum WCBA í Kringlunni. MMA Fréttir streymdi mótinu í beinni útsendingu á...