Monday, June 24, 2024
spot_img

Yonatan Francisco vann titilinn!

Yonatan Francisco tók rosalegri áskorðun þegar hann samþykkti að mæta Sabir Hussein í bantamvigtinni á Caged Steel 36. Yonatan var í bardagahug þegar hans...

Íslendingar boxa víða um helgina

Elmar Gauti og Emin Kadri héldu út til Bretlands í sameiginlegt verkefni. Þeir munu keppa á Haringey Boxing Cup sem fer fram frá föstudegi...

Minigarðurinn verður heimavöllur bardagaíþrótta!

Minigarðurinn, MMA Fréttir og Fimmta Lotan gerðu nú á dögunum samning sem mun tryggja áframhaldandi dagskrárgerð um bardagaíþróttir á Íslandi. Mun Minigarðurinn sýna frá...