Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar
Gunnar Nelson sigraði Bryan Barberena á UFC 286 í gærkvöldi. Gunnar sigraði með uppgjafartaki og er núna með flesta sigra í sögu veltivigtarinnar eftir uppgjafartök. Continue Reading
Gunnar Nelson sigraði Bryan Barberena á UFC 286 í gærkvöldi. Gunnar sigraði með uppgjafartaki og er núna með flesta sigra í sögu veltivigtarinnar eftir uppgjafartök. Continue Reading
Gunnar Nelson var ekki lengi að afgreiða Bryan Barberena á UFC 286. Gunnar kláraði Barberena með armlás í 1. lotu. Continue Reading
Á laugardagskvöld stígur Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst við hinn fjöruga Bryan ‘Bam Bam’ Barberena sem á aldrei leiðinlegan bardaga. Þrátt fyrir að vera með mjög ólíka stíla á hvorugur þeirra leiðinlegan bardaga og má því gera ráð fyrir miklu fjöri í búrinu. Continue Reading
Gunnar Nelson mætir Bryan Barberena á laugardaginn á UFC 286. Gunnar býst við skemmtilegum og spennandi bardaga. Continue Reading
Aron Leó Jóhannesson er úr leik á Evrópumeistaramótinu í MMA. Aron tapaði í dag eftir dómaraákvörðun. Continue Reading
Aron Leó Jóhannsson bar sigur úr býtum í sínum fyrsta bardaga á Evrópumeistaramótinu í MMA í dag. Aron er kominn áfram í 8-manna úrslit. Continue Reading
Evrópumeistaramótið í MMA fer fram á Ítalíu í vikunni. Aron Leó Jóhannsson er eini Íslendingurinn sem keppir á mótinu í ár. Continue Reading
Fjórir bardagamenn frá Mjölni börðust á Golden Ticket bardagakvöldinu á laugardaginn. Niðurstaðan tveir sigrar og tvö töp. Continue Reading
Fjórir bardagamenn frá Mjölni keppa í MMA á Golden Ticket 20 bardagakvöldinu í Wolverhampton á Englandi núna á laugardaginn, 3. september. Allir keppa þeir áhugamannabardaga Continue Reading
Þrír bardagamenn frá Mjölni kepptu á Golden Ticket bardagakvöldinu um helgina. Tveir sigrar og eitt tap var niðurstaðan. Continue Reading
Mjölnir sendir þrjá keppendur á Golden Ticket 19 bardagakvöldið. Bardagakvöldið fer fram í Wolverhampton á Englandi laugardaginn 4. júní. Continue Reading
Fjórir keppendur frá Mjölni keppa á ADCC úrtökumótinu á laugardaginn. Mótið er gríðarlega sterkt og mega glímumennirnir eiga von á harðri keppni. Continue Reading
Mjölnir Open 16 fer fram á laugardaginn. Mótið er sterkasta uppgjafarglímumót landsins og eru 87 keppendur skráðir til leiks á mótið. Continue Reading
Valentin Fels Camilleri keppir á Polaris 19 glímukvöldinu um helgina. Þetta verður í fyrsta sinn sem Valentin keppir hjá Polaris. Continue Reading