Monday, February 26, 2024

Voru Bogatýr rændir sigri?

Þriðji og síðasti dagur vor Bikarmóts HNÍ var haldið á laugardaginn í húsakynnum VBC í kópavogi. Alls voru 6 bardagar á dagskrá, en einn þeirra komst til tals og varð sérstaklega umdeildur meðal keppanda, þjálfara og áhorfenda. 

Mjölnis strákarnir komnir til Króatíu og tilbúnir í ADCC trials

ADCC Europe, Middle East & African Qualifier verður haldin um helgina og sendu Mjölnirsmenn 8 keppendur á mótið. Gunnar Nelson og Luca ferðast með...

E. 56. Hákon Örn – Ætlar alla leið (Viðtal)

Fyrsti gestur ársins er Hákon Örn Arnórsson sem er á leiðinni til svíþjóðar í sinn þriðja áhugamanna bardaga. Við fengum Hákon í stutt spjall...