Wednesday, July 24, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBJJÍslandsmeistaramótið í Nogi haldið í fyrsta skipti.

Íslandsmeistaramótið í Nogi haldið í fyrsta skipti.

BJJ samband Íslands mun halda fyrsta Íslandsmeistaramót í Nogi þann 25.Maí næstkomandi. Mótið verður skipt upp í þrjá getuflokka ásamt þyngdarflokkum.

Getuflokkarnir eru þrír:

Byrjendaflokkur: Hvítt belti

Miðflokkur: Blátt og fjólublátt belti

Framhaldsflokkur: Brúnt og svart belti.

KK – Þyngdir: 60kg, 65kg, 70kg, 76kg, 83kg, 91kg, 100kg og +100kg

Kvk – Þyngdir: 50kg, 55kg, 60kg, 65kg, 70kg, 75kg og +75kg

Mótið verður haldið í húsnæði Ármanns í Laugardalnum.

Skráning er hafin: https://bji.smoothcomp.com/en/event/17079

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular