Thursday, April 18, 2024
HomeBJJÍslandsmeistaramótið í No-gi haldið í fyrsta skipti.

Íslandsmeistaramótið í No-gi haldið í fyrsta skipti.

BJJ samband Íslands mun halda fyrsta Íslandsmeistaramót í No-gi þann 25.Maí næstkomandi. Þetta kemur fram á Instagram síðu félagsins, en nánari upplýsingar um þyngdarflokka og beltaskiptingu mun vera birt seinna.

Íslandsmeistaramót Fullorðinna 2023 – BJÍ var haldið í október í fyrra og var getustigunum skipt í 3 flokka: Hvít belti, Blá belti og voru fjólublá-, brún- og svört belti saman í flokki. Auk þess sem að það var skipt eftir þyngdarflokki.

Staðsetningin hefur einnig ekki verið staðfest.

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular