Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör
Gunnar Nelson átti frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Bryan Barberena á UFC 286. Farið var yfir sigurinn og framtíðina í nýjasta Tappvarpinu. Continue Reading
Gunnar Nelson átti frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Bryan Barberena á UFC 286. Farið var yfir sigurinn og framtíðina í nýjasta Tappvarpinu. Continue Reading
Gunnar Nelson sigraði Bryan Barberena á UFC 286 í gærkvöldi. Gunnar sigraði með uppgjafartaki og er núna með flesta sigra í sögu veltivigtarinnar eftir uppgjafartök. Continue Reading
Gunnar Nelson var ekki lengi að afgreiða Bryan Barberena á UFC 286. Gunnar kláraði Barberena með armlás í 1. lotu. Continue Reading
UFC 286 fer fram í kvöld þar sem Gunnar Nelson mætir Bryan Barberena. Hér birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Continue Reading
Gunnar Nelson mætir Bryan Barberena á laugardagskvöldið á UFC 286. John Kavanagh er gríðarlega ánægður með standið á Gunnari. Continue Reading
UFC 286 fer fram á laugardaginn þar sem Gunnar Nelson mætir Bryan Barberena. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja á laugardaginn. Continue Reading
Gunnar Nelson mætir Bryan Barberena á laugardaginn á UFC 286. Gunnar býst við skemmtilegum og spennandi bardaga. Continue Reading
Bryan Barberena mætir Gunnari Nelson á UFC 286 á laugardaginn. Barberena er tilbúinn í erfiðan bardaga og vonast til að sjá víkingaarfleifð Gunnars. Continue Reading
Það var kominn tími á Tappvarp og var farið um víðan völl í nýjasta Tappvarpinu. Continue Reading
Það var löngu kominn tími á nýtt Tappvarp og var farið vel yfir hin ýmsu málefni í nýjasta Tappvarpinu. Continue Reading
Aron Leó Jóhannesson er úr leik á Evrópumeistaramótinu í MMA. Aron tapaði í dag eftir dómaraákvörðun. Continue Reading
Aron Leó Jóhannsson bar sigur úr býtum í sínum fyrsta bardaga á Evrópumeistaramótinu í MMA í dag. Aron er kominn áfram í 8-manna úrslit. Continue Reading
Evrópumeistaramótið í MMA fer fram á Ítalíu í vikunni. Aron Leó Jóhannsson er eini Íslendingurinn sem keppir á mótinu í ár. Continue Reading
Fjórir bardagamenn frá Mjölni börðust á Golden Ticket bardagakvöldinu á laugardaginn. Niðurstaðan tveir sigrar og tvö töp. Continue Reading