Menu Close
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Podcast
  • Um okkur
  • Auglýsingar

Author: Pétur Marinó Jónsson

0

Spá MMA Frétta fyrir UFC 274

Posted on May 7, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
ufc274

UFC 274 fer fram í kvöld en hér má sjá spá MMA Frétta fyrir kvöldið. Lesa meira →

Erlent, Forsíða
0

Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn

Posted on May 6, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
15-glímugang-15

Fjórir keppendur frá Mjölni keppa á ADCC úrtökumótinu á laugardaginn. Mótið er gríðarlega sterkt og mega glímumennirnir eiga von á harðri keppni. Lesa meira →

Forsíða, Innlent
0

Mjölnir Open 16 úrslit

Posted on April 9, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
MjölnirOpenFb

Mjölnir Open 16 fór fram í dag þar sem 87 keppendur voru skráðir til leiks. Kristján Helgi Hafliðason og Anna Soffía Víkingsdóttir voru sigurvegarar dagsins. Lesa meira →

Erlent, Forsíða BJJ, Mjölnir Open 16
0

Hátt í 90 keppendur á Mjölnir Open 16 um helgina

Posted on April 8, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
MjölnirOpenFb

Mjölnir Open 16 fer fram á laugardaginn. Mótið er sterkasta uppgjafarglímumót landsins og eru 87 keppendur skráðir til leiks á mótið. Lesa meira →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir, Mjölnir Open, Mjölnir Open 16
0

Valentin Fels keppir á Polaris um helgina

Posted on March 25, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
Polaris 19

Valentin Fels Camilleri keppir á Polaris 19 glímukvöldinu um helgina. Þetta verður í fyrsta sinn sem Valentin keppir hjá Polaris. Lesa meira →

Forsíða, Innlent Polaris, Polaris 19, Valentin Fels
0

Norðurlandamótið í boxi haldið á Íslandi um helgina

Posted on March 25, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
Box-norður

Norðurlandameistaramótið í hnefaleikum fer fram hér á Íslandi um helgina. Fyrsti keppnisdagur er í dag, föstudegi, og klárast mótið á sunnudaginn. Um 100 keppendur frá Norðurlöndunum eru skráðir á mótið og er Ísland með tíu keppendur. Karlar fullorðnir: -75kg Jón… Lesa meira →

Forsíða, Innlent
0

Tappvarpið #138: Gunnaskýrsla frá London

Posted on March 23, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
tappvarpið mynd óðinsbúð

Gunnar Nelson sigraði Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London um síðustu helgi. Farið var vel yfir bardagann í nýjasta Tappvarpinu. Lesa meira →

Podcast Gunnar Nelson, Tappvarpið, UFC London 2022
0

Gunnar: Sato hamingjusamur í fósturstellingunni að lifa af

Posted on March 22, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
Screen Shot 2022-03-22 at 11.46.55 AM

Gunnar Nelson sigraði Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London síðastliðið laugardagskvöld. Gunnar sigraði eftir dómaraákvörðun en þetta var fyrsti bardagi hans í rúm tvö ár. Lesa meira →

Forsíða, Innlent Gunnar Nelson, UFC London
0

Gunnar með sigur eftir dómaraákvörðun

Posted on March 19, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
275677644_555386815662881_1431306755589342910_n

Gunnar Nelson sigraði Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Gunnar sigraði Sato eftir mjög örugga dómaraákvörðun. Lesa meira →

Forsíða, Innlent Gunnar Nelson
0

The Grind with Gunnar Nelson: Bakvið tjöldin í niðurskurði Gunnars fyrir UFC London

Posted on March 18, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
GunniLondonDagur4Cut-8

Gunnar Nelson mætir Takashi Sato á laugardagskvöldið. Gunnar vigtaði sig inn á föstudaginn fyrir 77 kg veltvigtarbardaga sinn og gekk niðurskurðurinn vel fyrir sig. Lesa meira →

Forsíða, Innlent
0

Þjálfari Sato: Sato er mjög höggþungur

Posted on March 18, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
Screen Shot 2022-03-18 at 23.13.37

Jason Strout, þjálfari Takashi Sato, er spenntur fyrir bardaga Sato og Gunnars. Strout er á því að þegar bardagi er settur saman með stuttum fyrirvara býður það upp á skemmtilegustu bardagana. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Gunnar Nelson, Takashi Sato, UFC London
0

Hvenær byrjar UFC London? Hvenær berst Gunnar Nelson?

Posted on March 18, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
Gunni-Sato

Gunnar Nelson mætir Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London á laugardaginn. Hér má sjá hvenær bardagakvöldið byrjar og hvaða bardagar eru á dagskrá. Lesa meira →

Forsíða, Innlent Gunnar Nelson, UFC London, UFC London 2022
0

Gunnar og Takashi Sato báðir búnir að ná vigt

Posted on March 18, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
GunniLondonDagur4Cut-16

Gunnar Nelson er búinn að vigta sig inn fyrir bardaga sinn gegn Takashi Sato á morgun. Gunnar náði vigt eins og við var að búast og Sato sömuleiðis. Lesa meira →

Erlent, Forsíða, Innlent
0

John Kavanagh: Gunnar með alvöru drápseðli

Posted on March 17, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
John Kavanagh

John Kavanagh var mjög ánægður með það sem hann sá frá Gunnari á Írlandi á dögunum. Kavanagh mætti til London á miðvikudaginn. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Gunnar Nelson, John Kavanagh, UFC London, UFC London 2022

Post navigation

Older Articles

Mest Lesið

  • Fjórir bardagakappar frá RVK MMA stíga inn í búrið í kvöld
  • Helstu boxþjálfarar landsins spá í Wilder-Fury
  • Þriðjudagsglíman: Marinó Kristjánsson gegn Viggó Einari Maack Jónssyni
  • Spá MMA Frétta fyrir UFC 274
  • Collab glíman: Lili Rá vs. Lilja Guðjónsdóttir

MMA Fréttir

MMA Fréttir

Leit

  • English (12)
  • Erlent (4,740)
  • Forsíða (6,090)
  • Innlent (1,369)
  • Podcast (134)
  • Uncategorized (17)
Um okkur
© 2022 . All rights reserved.
Hiero by aThemes