Óskalisti Óskars 2021
Þá er það árlegur óskalisti. Í staðinn fyrir topp 10 lista yfir óskabardaga tökum við einn óskabardaga í hverjum þyngdarflokki fyrir sig og förum lauslega yfir stöðuna í hverjum flokki fyrir sig. Continue Reading
Þá er það árlegur óskalisti. Í staðinn fyrir topp 10 lista yfir óskabardaga tökum við einn óskabardaga í hverjum þyngdarflokki fyrir sig og förum lauslega yfir stöðuna í hverjum flokki fyrir sig. Continue Reading
Árið hefur farið frábærlega af stað í MMA heiminum. Stóru bardagarnir halda áfram í mars með endurkomu Israel Adesanya en hann var bardagamaður ársins 2019 að mati MMA Frétta. Continue Reading
Það er strax kominn febrúar en það er eins og jólin hafi verið í gær. Það er ýmislegt spennandi um að vera þennan mánuðinn en eitt stendur upp úr og það er Jone Jones. Er komið að því að hann tapi titlinum? Continue Reading
Það er hrikalega erfitt að spá fyrir úrslitum í MMA og hvað þá að reyna að sjá fyrir sér nýja stöðu að 12 mánuðum liðnum. Það er algjörlega ómögulegt og í raun frekar heimskulegt að reyna en það mun þó ekki stoppa okkur. Continue Reading
Janúar er dimmur og kaldur en það er þó eitthvað ljós í myrkrinu. Stærsta stjarna íþróttarinnar snýr aftur um miðjan mánuðinn og margir ungir og efnilegir fá erfiða andstæðinga. Auk þess mætir Cyborg til leiks í Bellator. Förum yfir þetta! Continue Reading
Þá er komið að því að loka augunum og biðja til MMA guðanna. 2019 var skemmtilegt ár í MMA heiminum og vonumst við eftir að sjá sem flesta stóra bardaga á næsta ári. Continue Reading
Jólin eru að koma og MMA aðdáendur fá sitt lítið af hverju undir tréð. Stærsti pakkinn er UFC 245 í Las Vegas en það er ýmislegt annað í boði líka. Continue Reading
Nóvember er spennandi mánuður í MMA heiminum, fyrst og fremst út af UFC 244 sem er hlaðið góðum bardögum og svo er auðvitað BMF titillinn í boði. Continue Reading
Haustið er komið og október er litríkur og fallegur, bæði ef horft er út um gluggann og í MMA heiminum. Það er skemmtilegt bland í poka í boði og risastór bardagi í Ástralíu. Continue Reading
Tap gegn Gilbert Burns á stigum er staðreynd eftir þrjár lotur í Köben. Continue Reading
Ovince St. Preux náði góðum sigri fyrr í kvöld í Kaupmannahöfn. St. Preux má þó teljast heppinn að hafa lifað af erfiða byrjun. Continue Reading
Í fyrsta bardaganum á aðalhluta bardagakvöldsins fengu heimamenn frábæran sigur. Continue Reading
Upphitunarbardagarnir á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn voru að klárast. Continue Reading
Upphitunarbardagarnir á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn eru að renna sitt skeið. Klúður við úrslit bardagans setti þó svip sinn á upphitunarbardagana. Continue Reading