Saturday, April 20, 2024
HomeErlentUFC Köben: Dalby sigrar Oliveira á heimavelli

UFC Köben: Dalby sigrar Oliveira á heimavelli

Í fyrsta bardaganum á aðalhluta bardagakvöldsins fengu heimamenn frábæran sigur.

Húsið ætlaði að springa þegar Nicolas Dalby gekk í búrið en hann mætti Alex Oliveira sem tapaði fyrir Gunnari Nelson í fyrra. Bardaginn virtist jafn eftir tvær lotur en í þriðju lotu áttu báðir góða kafla.

Dómarinn setti sitt mark á bardagann en hann virtist reynslulítill og tók meðal annars ráðandi stöðu í gólfinu af Oliveira sem hafði sennilega þær afleiðingar að Oliveira tapaði. Heimamaðurinn Dalby fékk því sætan sigur í endurkomu sinni í UFC.

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular