Khabib þurfti handklæðið til að ná vigt
Vigtuninni fyrir UFC 254 er lokið. Þeir Khabib Nurmagomedov og Justin Gaethje náðu báðir vigt og var Khabib létt þegar hann náði vigt. Continue Reading
Vigtuninni fyrir UFC 254 er lokið. Þeir Khabib Nurmagomedov og Justin Gaethje náðu báðir vigt og var Khabib létt þegar hann náði vigt. Continue Reading
Í fyrsta bardaganum á aðalhluta bardagakvöldsins fengu heimamenn frábæran sigur. Continue Reading
UFC er með sitt fyrsta bardagakvöld í Danmörku á laugardaginn. Allra augu Íslendinga beinast að Gunnari Nelson en hér skoðum við aðeins hina bardagana sem gætu verið spennandi. Continue Reading
Alex Oliveira er í vandræðum í Brasilíu ef marka má nýjustu fregnir. Oliveira er sakaður um ofbeldi í garð fyrrum eiginkonu sinnar en hann hefur vísað ásökunum á bug. Continue Reading
Brasilíumaðurinn Alex ‘Cowboy’ Oliveira snýr aftur í búrið á laugardaginn á UFC Fight Night: Jacaré vs. Hermansson. Þetta verður fyrsti bardaginn hans síðan hann tapaði gegn Gunnari Nelson. Continue Reading
Um helgina er fínasta bardagakvöld í Sunrise, Flórída. Í aðalbardaga kvöldins mætast Ronaldo ‘Jacaré’ Souza og Jack Hermansson en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Continue Reading
Gunnar Nelson mætir Leon Edwards á morgun á UFC bardagakvöldinu í London. Gunnar er afslappaður fyrir bardagann líkt og vanalega en þetta verður hans 12. bardagi í UFC. Continue Reading
Alex Oliveira varð fyrir sprengjubrotum á aðfangadagskvöld í Brasilíu. Handsprengju var kastað í átt hans og varð hann fyrir meiðslum á fæti. Continue Reading
Alex Oliveira var nokkuð brattur við brasilíska fjölmiðla eftir tapið gegn Gunnari. Oliveira segist hafa þurft fleiri spor en áður var talið og að olnboginn hafi breytt öllu. Continue Reading
Brasilíski bardagamaðurinn Elizeu Zaleski dos Santos vill berjast við Gunnar Nelson næst. Gunnar sigraði Alex ‘Cowboy’ Oliveira um síðustu helgi og vill berjast mikið á næsta ári. Continue Reading
Alex Oliveira tapaði fyrir Gunnari Nelson á UFC 231 um helgina. Gunnar olnbogaði Oliveira í ennið í 2. lotu og er Oliveira með myndarlegan skurð eftir bardagann. Continue Reading
Sigur Gunnars Nelson á Alex Oliveira vakti athygli á samfélagsmöðlum hjá kollegum sínum. Gunnar sigraði Alex Oliveira með hengingu í 2. lotu á UFC 231. Continue Reading
UFC 231 fór fram um helgina í Toronto í Kanada. Þar sáum við Gunnar Nelson sigra Alex ‘Cowboy’ Oliveira með uppgjafartaki í 2. lotu og einnig tvo skemmtilega titilbardaga. Hér eru ansi langar Mánudagshugleiðingar eftir skemmtilega helgi. Continue Reading
Gunnar Nelson náði frábærum sigri á Alex Oliveira á laugardaginn. Gunnar kláraði Oliveira með hengingu í 2. lotu en við spjölluðum við Gunnar á flugvellinum á leiðinni heim. Continue Reading