0

Gunnar Nelson um Thanos, síðasta bardaga, Leon Edwards og nýja dansmyndbandið

Gunnar Nelson mætir Leon Edwards á morgun á UFC bardagakvöldinu í London. Gunnar er afslappaður fyrir bardagann líkt og vanalega en þetta verður hans 12. bardagi í UFC.

Gunnar var síðast í búrinu í desember þegar hann sigraði Alex ‘Cowboy’ Oliveira með hengingu í 2. lotu. Nú mætir hann Leon Edwards og verður gríðarlega spennandi að sjá Gunnar aftur í búrinu.

Við ræddum við Gunnar um dansmyndbandið sem hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum, hans síðasta sigur, komandi bardaga gegn Edwards og Marvel myndaheiminn.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.