Gunnar: Langt síðan maður gat æft eins og maður
Gunnar Nelson vonast eftir að fá bardaga á næstunni en gerir sér ekki of miklar vonir. Gunnar segist vera í fínu standi en þurfi að eiga almennilegar æfingabúðir. Lesa meira
Gunnar Nelson vonast eftir að fá bardaga á næstunni en gerir sér ekki of miklar vonir. Gunnar segist vera í fínu standi en þurfi að eiga almennilegar æfingabúðir. Lesa meira
Gunnar Nelson hefur tröllatrú á Conor McGregor fyrir bardagann gegn Dustin Poirier. Gunnar telur að Conor klári Poirier strax í 1. lotu. Lesa meira
Englendingurinn Danny Roberts segist vilja berjast við Gunnar Nelson. Lesa meira
Gunnar Nelson er allur að koma til eftir meiðslin sem hafa hrjáð hann síðustu mánuði. Gunnar vonast eftir að fá bardaga á árinu en efast um að sá verði í Dublin. Lesa meira
UFC 249 fer fram um helgina þar sem tveir titilbardagar eru á dagskrá. Gunnar Nelson spáir í bardaga helgarinnar. Lesa meira
Kórónaveiran hefur haft gríðarleg áhrif á íþróttaheiminn og fjöldi viðburða fallið niður. UFC ætlar að heimsækja Dublin í ágúst en gæti þurft að fresta bardagakvöldinu. Lesa meira
Gunnar Nelson hefur ekki enn náð fullum bata eftir meiðslin sem hann varð fyrir nokkrum dögum fyrir síðasta bardaga. Gunnar mun því sennilega ekki berjast aftur fyrr en í sumar. Lesa meira
UFC staðfesti endurkomu sína til London fyrr í dag. UFC verður með bardagakvöld í London þann 21. mars. Lesa meira
77. þáttur Tappvarpsins er kominn á sinn stað. Í þættinum var farið vel yfir bardaga Gunnars gegn Gilbert Burns og hitað upp fyrir UFC 243. Lesa meira
Enging breyting er á topp 15 styrkleikalistanum í veltivigtinni eftir helgina. Jared Cannonier fer hins vegar upp um fjögur sæti eftir sigur sinn um síðustu helgi. Lesa meira
Gunnar Nelson tapaði fyrir Gilbert Burns á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn á laugardaginn. Bardaginn var afar jafn en því miður tapaði Gunnar eftir einróma dómaraákvörðun. Lesa meira
Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson eftir dómaraákvörðun fyrr í kvöld. Burns var sáttur með sigurinn en telur sig geta gert betur. Lesa meira
Tap gegn Gilbert Burns á stigum er staðreynd eftir þrjár lotur í Köben. Lesa meira
Gunnar Nelson mætir Gilbert Burns á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn í kvöld. Íslendingar hafa auðvitað alltaf trú á Gunnari en hvað segja erlendu vefmiðlarnir um bardagann? Lesa meira