Gunnar Nelson sigraði Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London um síðustu helgi. Farið var vel yfir bardagann í nýjasta Tappvarpinu.
Bardagakvöldið í London fær hæstu einkunn enda frábært bardagakvöld frá fyrsta til síðasta bardaga. Dagskrá þáttarins:
-Sögustund
-Þægilegur sigur Gunnars
-Af hverju var Sato sáttur við að lifa bara af?
-Hvað er næst fyrir Gunnar?
-Stór sigur Aspinall
-Endurræsing Hooker
-Getur Paddy fyllt Anfield?
Þáttinn má hlusta hér að neðan og á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022