Thursday, June 13, 2024
spot_img

Icebox er komið á netið! 

Garpur Fletcher er ekki bara afbragðs boxari, hann er líka maðurinn á bakvið Icelandic Boxing Youtube rásina. Þú getur núna horft á alla Icebox...

Kolli berst á laugardaginn – Allt sem þú þarft að vita! (Uppfært)

Eins og allir vita núna mun Kolli mæta Mika Mielonen upp á Boxing Union beltið á laugardaginn. Smáatriðin eru þessi

Var Valgerður rænd?

Valgerður mætti Jordan Dobie í Kanada um helgina á Unified Boxing kvöldi. Mikil umræða hefur skapast í kringum bardagann og telja sumir að Valgerðir hafi verið rænd sigrinum á meðan aðrir kalla niðurstöðuna tæpt tap. Bardaginn er kominn á netið og getur hver dæmt fyrir sig.