Tappvarp #116: UFC 258 uppgjör
UFC 258 fór fram um síðustu helgi þar sem Kamaru Usman sigraði Gilbert Burns. Farið var vel yfir bardagakvöldið í nýjasta Tappvarpinu. Lesa meira
Podcast MMAFrétta
UFC 258 fór fram um síðustu helgi þar sem Kamaru Usman sigraði Gilbert Burns. Farið var vel yfir bardagakvöldið í nýjasta Tappvarpinu. Lesa meira
UFC 258 fer fram á laugardaginn frá Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast fyrrum liðsfélagar og fórum við vel yfir bardagann í Tappvarpinu. Lesa meira
UFC 257 fór fram um síðustu helgi þar sem Dustin Poirier sigraði Conor McGregor. Bardagakvöldið var fyrsta stóra kvöld ársins og stóð undir væntingum. Lesa meira
UFC 257 fer fram á laugardaginn í Abu Dhabi. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Conor McGregor og Dustin Poirier en farið var vel yfir bardagann í 113. þætti Tappvarpsins. Lesa meira
MMA árinu 2020 er lokið og var árið gert upp í síðasta Tappvarpi ársins. Bardagamaður ársins, rothögg ársins, fáviti ársins og margt fleira í þessum spikfeita áramótaþætti. Lesa meira
UFC er að taka til hjá sér og munu 60-80 bardagamenn vera leystir undan samningi á næstu dögum. UFC 256 fer síðan fram um helgina og voru þessi málefni helst á baugi í nýjasta Tappvarpinu. Lesa meira
UFC 255 fór fram um síðustu helgi þar sem báðir meistararnir vörðu beltin sín. Bardagakvöldið var gert upp í nýjasta Tappvarpinu. Lesa meira
UFC 255 fer fram um helgina þar sem tveir titilbardagar eru á dagskrá. Í þættinum var farið yfir víðan völl og ólík málefni tekin fyrir. Þeir Pétur Marinó og Halldór Halldórsson fóru yfir allt það markverðasta sem gerðist um síðustu… Lesa meira
UFC vélin heldur áfram að malla með bardagakvöldum sínum og Bellator reynir að saxa á forskot UFC. Í þættinum var farið yfir víðan völl og ólík málefni tekin fyrir. Lesa meira
UFC 254 fór fram um helgina og stóðst allar væntingar. Farið var vel yfir bardagakvöldið í 105. þætti Tappvarpsins. Lesa meira
UFC 254 fer fram um helgina og er nýjasta Tappvarpið spikfeitt! Þeir Steindi Jr. og Bjarki Ómars mættu í Tappvarpið þar sem þeir fóru vel yfir bardaga kvöldsins. Lesa meira
UFC hefur verið með nokkur skemmtileg bardagakvöld síðustu helgar og höfum við séð mögnuð tilþrif. Lesa meira
Israel Adesanya valtaði yfir Paulo Costa um síðustu helgi. Farið var vel yfir bardagakvöldið í 102. þætti Tappvarpsins. Lesa meira
UFC 253 fer fram á laugardaginn þar sem Israel Adesanya mætir Paulo Costa. Hitað var upp fyrir bardagakvöldið í 101. þætti Tappvarpsins. Lesa meira