0

Leikgreining: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena

Forsíða

Á laugardagskvöld stígur Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst við hinn fjöruga Bryan ‘Bam Bam’ Barberena sem á aldrei leiðinlegan bardaga. Þrátt fyrir að vera með mjög ólíka stíla á hvorugur þeirra leiðinlegan bardaga og má því gera ráð fyrir miklu fjöri í búrinu. Continue Reading

0

Leikgreining: Gunnar Nelson vs. Takashi Sato

GunniLondon-6

Á laugardaginn stígur Gunnar Nelson aftur inn í búrið eftir rúma tveggja ára fjarveru. Hann tekst á við Takashi Sato sem mun reyna að skemma endurkomu íslenska bardagakappans. Báðir hafa verið frá í meira en ár og verður því spennandi að sjá hvernig þeir hafa bætt sig á þeim tíma. Continue Reading

0

Leikgreining: Oliveira vs Poirier

ufc269.jpg.optimal

Í aðalbardaga laugardagskvöldsins mætast tveir bestu léttvigtarmenn í heimi. Dustin Poirier er af mörgum talinn besti léttvigtar bardagamaður í heimi og þykir líklegri af veðbönkum. Charles Oliveira hefur þó beltið af ástæðu og hefur sýnt í síðustu bardögum hvers vegna það má ekki vanmeta hann. Continue Reading