Leikgreining: Rozenstruik vs. Gane
Um helgina fer fram bardagakvöld í Las Vegas þar sem aðalbardaginn er milli Jairzinho Rozenstruik og Ciryl Gane. Þeir tveir eru meðal þeirra bestu standandi í þyngdarflokknum en báðir hafa bakgrunn í sparkboxi og báðir hafa klárað um 90% af sínum bardögum í MMA. Lesa meira