0

Bellator 145: Vengeance er í kvöld

bellator 145

Í kvöld verður Bellator með stórt baragakvöld þar sem nokkrir af allra bestu bardagamönnum samtakanna munu láta ljós sitt skína. Þema kvöldsins er, eins og nafnið ber með sér, hefnd,+ en þrír af fimm bardögum á aðalhluta kvöldsins eru milli manna sem hafa mæst áður. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 192

ufc 192

Annað kvöld fer UFC 192 fram í Houston í Texas. Aðalbardagi kvöldsins er titilbardagi í léttþungavigt milli Svíans Alexander Gustafsson og Bandaríkjamannsins Daniel Cormier. Auk þess mætir Ryan Bader gömlu hetjunni Rashad Evans og Joseph Benavidez mætir Ali Bagautinov. Continue Reading

0

The Ultimate Fighter: Team McGregor vs. Team Faber byrjar í kvöld

tuf

Í kvöld verður fyrsti þátturinn í nýju þáttaröðinni af The Ultimate Fighter frumsýndur. Þjálfararnir eru Conor McGregor og Urijah Faber og í þetta sinn keppir lið frá Evrópu gegn liði frá Bandaríkjunum. Continue Reading

0

Justin Wren – Stóri pygmíinn sneri aftur sigursæll

MYND JUSTIN WREN 1

Justin Wren vissi að hann vildi vera MMA bardagamaður þegar hann var 13 ára gamall en hann hefði aldrei getað ímyndað sér aðstæðurnar í kringum bardagann á föstudagskvöld. Wren var að snúa aftur eftir 5 ára keppnishléi og berst nú á allt öðrum forsendum en þegar hann tók þátt í The Ultimate Fighter árið 2009. Í dag berst hann fyrir pygmía-fjölskylduna sína í Kongó. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 5 bestu MMA-bardagamenn Eyjaálfu

hunt

Í tilefni af því að UFC ætlar að heimsækja Ástralíu um helgina ætlum við að fara yfir bestu MMA bardagamennina sem hafa komið frá Eyjaálfu. Heimsálfan er ekki mjög fjölmenn, þrátt fyrir stærð, en það hefur ekki komið í veg fyrir öfluga þátttöku í MMA-heiminum. Continue Reading