0

Hvað hafa andstæðingar Gunnars Nelson í UFC verið að gera?

Gunnar Neslon

Gunnar Nelson hefur barist átta sinnum í átthyrningi UFC og hefur árangurinn ekki látið á sér standa. Gunnar hefur verið í UFC í rúm fjögur ár en hvað hafa fyrrum andstæðingar hans gert síðan þeir mættu Gunnari? Continue Reading

0

2016: Bestu rothögg ársins

donald-cerrone-rick-story-ufc-202

Árið 2016 hefur runnið sitt skeið en árið gaf okkur mikið af frábærum bardögum og einnig hafa mörg ótrúleg rothögg litið dagsins ljós. Hér ætlum við að skoða þau tíu rothögg sem stóðu upp úr að okkar mati. Continue Reading

0

Bardagar sem enginn er að tala um

joanna-jedrzejczyk-vs-claudia-gadelha

Þann 9. júlí fer UFC 200 fram með flugeldasýningu. Þar verður samansafn af geðveiki sem hefur ekki sést síðan UFC 100 var og hét. Allir bardagarnir innihalda þekkt nöfn en hér eru nokkrir bardagar sem hafa eilítið gleymst í allri veislunni. Continue Reading

0

Tveir heimsmeistarar með æfingabúðir í VBC

vbc æfingabudir

Næstkomandi fimmtudag byrja þriggja daga æfingabúðir með fyrrverandi og núverandi heimsmeisturum í Muay Thai. Þau Riku Immonen og Sofia Olafson koma hingað til lands ásamt tveimur landsliðsþjálfurum úr sænska Muay Thai landsliðinu og verða með námskeið opið öllum frá 3. til 5. mars. Continue Reading