Magnús ‘Loki’ keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga í mars
Magnús ‘Loki’ Ingvarsson hefur skrifað undir samning um að berjast þann 17. mars í Doncaster í Englandi. Lesa meira
Magnús ‘Loki’ Ingvarsson hefur skrifað undir samning um að berjast þann 17. mars í Doncaster í Englandi. Lesa meira
Við höldum áfram að gera upp árið 2017. Hér skoðum við fimm bestu bardaga ársins 2017. Lesa meira
Um helgina reynir UFC að fylgja eftir hinu ótrúlegu bardagakvöldi UFC 217. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Max Holloway og Jose Aldo en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Sparkbox stjarnan Gökhan Saki hefur gert nokkurra bardaga samning við UFC. Saki er aðeins með einn bardaga að baki í MMA og verður áhugavert að sjá hvernig honum mun vegna í UFC. Lesa meira
Þrír Íslendingar keppa í Mauy Thai í dag í Svíþjóð á bardagakvöldi er kallast Källarträffen goes Gympasal. Lesa meira
Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum fór fram á undanförnum dögum. Mótið kláraðist í gærkvöldi og hér má sjá öll helstu úrslit mótsins. Lesa meira
Fyrsta blábeltingamót VBC verður haldið á morgun. Mótið fer fram í húsakynnum VBC í Kópavogi og hefst mótið kl 11. Lesa meira
Gunnar Nelson hefur barist átta sinnum í átthyrningi UFC og hefur árangurinn ekki látið á sér standa. Gunnar hefur verið í UFC í rúm fjögur ár en hvað hafa fyrrum andstæðingar hans gert síðan þeir mættu Gunnari? Lesa meira
Árið 2016 hefur runnið sitt skeið en árið gaf okkur mikið af frábærum bardögum og einnig hafa mörg ótrúleg rothögg litið dagsins ljós. Hér ætlum við að skoða þau tíu rothögg sem stóðu upp úr að okkar mati. Lesa meira
Nú um helgina verður blásið til Muay Thai veislu í Varberghöllinni í Svíþjóð. Bardagakvöldið kallast West Coast Battle 8 og keppa tveir Íslendingar á mótinu. Lesa meira
Á laugardaginn fer fram Hvítur á leik í þriðja sinn. Mótið er haldið í húsakynnum VBC í Kópavogi og hefst mótið kl. 11. Lesa meira
Þann 9. júlí fer UFC 200 fram með flugeldasýningu. Þar verður samansafn af geðveiki sem hefur ekki sést síðan UFC 100 var og hét. Allir bardagarnir innihalda þekkt nöfn en hér eru nokkrir bardagar sem hafa eilítið gleymst í allri veislunni. Lesa meira
BJJ brúnbeltingurinn Cezary Stefańczuk mun halda námskeið hér á landi í mars. BJJ Samband Íslands (BJÍ) stendur fyrir námskeiðinu en Stefańczuk hefur náð gríðarlega góðum árangri í BJJ í Póllandi og er reglulega meðal efstu þriggja á stórum mótum. Lesa meira
Næstkomandi fimmtudag byrja þriggja daga æfingabúðir með fyrrverandi og núverandi heimsmeisturum í Muay Thai. Þau Riku Immonen og Sofia Olafson koma hingað til lands ásamt tveimur landsliðsþjálfurum úr sænska Muay Thai landsliðinu og verða með námskeið opið öllum frá 3. til 5. mars. Lesa meira