Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: de Randamie vs. Ladd
Á laugardaginn fer fram bardagakvöld í Sacramento í Bandaríkjunum. Eftir síðustu helgi er þetta hálfgert þynnkubardagakvöld en þó er eitt og annað sem er áhugavert. Lesa meira
Á laugardaginn fer fram bardagakvöld í Sacramento í Bandaríkjunum. Eftir síðustu helgi er þetta hálfgert þynnkubardagakvöld en þó er eitt og annað sem er áhugavert. Lesa meira
Blaðamannafundur var haldinn í gær í London fyrir UFC 242 sem fer fram í september. Gestir fundarins voru þeir Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier. Lesa meira
Á laugardaginn fer fram lítið UFC bardagakvöld í Rochester, New York. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Rafael Dos Anjos og Kevin Lee en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Á laugardagskvöldið fer fram UFC 237 í Rio de Janeiro í Brasilíu. Margir spennandi og áhugaverðir bardagar munu fara fram og gamlar kempur munu mæta. Lesa meira
Brasilíumaðurinn Alex ‘Cowboy’ Oliveira snýr aftur í búrið á laugardaginn á UFC Fight Night: Jacaré vs. Hermansson. Þetta verður fyrsti bardaginn hans síðan hann tapaði gegn Gunnari Nelson. Lesa meira
Á laugardaginn berst Gunnar Nelson gegn Leon Edwards á UFC bardagakvöldinu í London. Hann er ekki eini Íslendingurinn sem berst á Bretlandi á laugardaginn en þrír strákar úr RVK MMA berjast á Caged Steel bardagakvöldinu í Doncaster. Lesa meira
UFC var með bardagakvöld í Kansas á laugardaginn. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Junior Dos Santos rísa úr öskunni og sigra Derrick Lewis en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Í kvöld fer fram UFC 235 í Las Vegas. Þar mætast í aðalbardaga kvöldsins þeir Jon Jones og Anthony Smith um léttþungavigtartitilinn. Þar að auki mætast Tyron Woodley og Kamaru Usman í veltivigtartitilbardaga en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
UFC hefur staðfest endurkomu Jon Jones í búrið. Hann mun berjast við Alexander Gustafsson um léttþungavigtarbeltið á UFC 232 í Las vegas þann 29. sesember. Lesa meira
Khabib Nurmagomedov var í viðtali á dögunum við Brett Okamoto hjá ESPN í aðdraganda UFC 229. Þar ræðir hann um bardagann gegn Conor og rifjar meðal annars upp aðdraganda rútuárasinnar frægu. Lesa meira
Conor McGregor settist niður með Megan Olivi nýverið og ræddi um ýmsa hluti líkt og frægðina, peningana, fjölskylduna og Muhammad Ali. Lesa meira
Núna í kvöld er úrslitakvöldið í 27. seríu The Ultimate Fighter. Bardagakvöldið er frábær upphitun fyrir stóra kvöldið á morgun en hér eru nokkrar ástæður til þess að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Eins og við sögðum frá í gær er Chad Mendes við það að snúa til baka eftir tveggja ára keppnisbann vegan falls á lyfjaprófi. Draumaandstæðingur Mendes var Frankie Edgar en nú er ljóst að ekki verður af þeim bardaga um sinn. Lesa meira
Chad Mendes lýkur bráðlega afplánun tveggja ára keppnisbanns vegna falls á lyfjaprófi. Hann getur snúið aftur til keppni þann 10. júní og er með einn andstæðing í huga. Lesa meira