0

Glímugreining: Helgi Rafn Guðmundsson

Helgi Rafn

Glímugreining er nýr liður hjá MMA Frétttum þar sem við fáum helstu sérfræðinga landsins til að greina glímur með þeirra innsæi og reynslu. Í þetta skipti er það Helgi Rafn Guðmundsson sem ætlar að deila með okkur sérþekkingu sinni. Helgi er BJJ og Tækvandó sérfræðingur og mikill áhugamaður um allar bardagaíþróttir Continue Reading

0

Þriðjudagsglíman:Bjarni Kristjánsson vs. Björn Lúkas Haraldsson

BJI_Islandsmot_2013_fyrirNETID1

Þriðjudagsglíman í þessari viku er frá Íslandsmeistaramóti í BJJ 2013. Glíman var í undanúrslitum í opnum flokki karla á milli Bjarna Kristjánssonar (Mjölni / bláum galla) og Björns Lúkasar Haraldssonar (Sleipni). Glíman var mjög spennandi allan tímann og að mati margra glíma mótsins. Horfið og njótið! Continue Reading