0

ADCC 2013

ADCC-602x401

Um helgina fer fram ADCC Heimsmeistaramótið í uppgjafarglímu.  Mótið er haldið á tveggja ára fresti og keppti Íslendingurinn Gunnar Nelson á því í tvö síðustu skipti með góðum árangri.  Að þessu sinni er það haldið í Kína og virðist sem svo að hægt sé að horfa á það í gegnum streymi á netinu þrátt fyrir strangar ritskoðunkröfur sem kínverski Kommúnistaflokkurinn gerir um gagnaflutning á internetinu.  Tímamunurinn milli Kína og Íslands eru 8 klukkutímar og hefst því keppnin klukkan 00:30, á íslenskum staðartíma, bæði á aðfaranótt laugardags og sunnudags. Streymið má nálgast hér.

Keppendur skiptast í eftirfarandi þyngdarflokka:

 Karlar

-65.9 kg

1. Rafael Mendes – Brasilía

2. Timo Juhani Hirvikangas – Finnland

3. Darson Hemmings – Kanada

4. Robert Sabaruddin – Ástralía

5. Joao Miyao – Brasilía

6. Mark Ramos – Bandaríkin

7. Yuta Sasaki – Japan

8. Rubens Charles – Brasilía

9. Nicolas Renier – Frakkland

10. Yoshioka Takahito – Japan

11. Baret Yoshida – Bandaríkin

12. Ricardo Vieira – Brasilía

13. Augusto Mendes – Brasilía

14. Justin Rader – Bandaríkin

15. Tetsu Suzuki – Japan

16. Marcio Andre – Brasilía

 

-76.9 kg

1. Kron Gracie – Brasilía

2. Tero Pyylampi – Finnland

3. AJ Agazarm – Bandaríkin

4. Youngnam Noh – Kórea

5. Leonardo Nogueira – Brasilía

6. Gary Tonon- Bandaríkin

7. Sotaro Yamada – Japan

8. Andy Wang – Taívan

9. Ben Henderson – Bandaríkin

10. JT Torres – Bandaríkin

11. Leo Vieira – Brasilía

12. Satoru Kitaoka – Japan

13. Eduardo Rios – Noregur

14. Lucas Lepri – Brasilía

15. DJ. Jackson – USA

16. Otavio Souza – Brasilía

 

-87.9 kg

1. Lucas Leite – Brasilía

2. Oskar Piechota – Pólland

3. Keen Cornelius – Bandaríkin

4. Doorwang Jeon – Kórea

5. Claudio Calazans – Brasilía

6. Josh Hayden – Bandaríkin

7. Shinsho Anzai – Japan

8. Rustam Chsiev – Rússland

9. Rafael Lavato Jr. – Bandaríkin

10. Clark Gracie – Bandaríkin

11. David Avellan  – Bandaríkin

12. Romulo Barral – Brasilía

13. Kim Dong – Kórea

14. Rodrigo Caporal – Brasilía

15. Pablo Popovitch – Bandaríkin

16. Lukasz Michalec – Pólland

 

-98.9 kg

1. Dean Lister – Bandaríkin

2. Tomasz Narkun – Pólland

3. Mikael Knutsson – Svíþjóð

4. Allan Drueco – Filippseyjar

5. Abdula Isaev – Dagestan

6. James Puopolo – Bandaríkin

7. Yukiyasu Ozawa – Japan

8. Kamil Uminski – Pólland

9. Cristiano Lazzarini – Brasilía

10. Henry Jorge Martin Ottaviano – Argentína

11. Jeremy York – Bandaríkin

12. Ezra Lenon – Bandaríkin

13. Jia Jing yang – Kína

14. Joao Assis – Brasilía

15. Leonardo Nogueira – Brasilía

16. Liu wen Bo – Kína

 

+99 kg

1. Vinny Magalhaes – Brasilía

2. Antwain Britt – Bandaríkin

3. Wang Yan Bo  – Kína

4. Jared Dopp – Bandaríkin

5. Michael Wilson – Ástralía

6. Robby Donofrio – Bandaríkin

7. Hideki Sekine – Japan

8. Janne Pietilainen – Finnland

9. Marcus Almeida “Buchecha” – Brasilía

10. Kitner Mendoga – Brasilía

11. Roberto “Cyborg” Abreu – Brasilía

12. Orlando Sanchez – Bandaríkin

13. Joao Gabriel de Olivera – Brasilía

14. Mike Martelle – Kanada

15. Amir Allam – Bandaríkin

16. Jimmy Friedrich – Bandaríkin

 

Konur

-60 kg

1. Yan Liu – Kína

2. Ana Michelle Tavares – Brasilía

3. Nyjah Easton – Bandaríkin

4. Laura Hondorp – Holland

5. Luanna Alzuguir – Brasilía

6. Michelle Nicolini – Brasilía

7. Seiko Yamamoto – Japan

8. Kristina Barlaan  – Bandaríkin

 

+60 kg

1. Gabrielle Garcia – Brasilía

2. Fernanda Mazelli – Brasilía

3. Tara White – Bandaríkin

4. Yurika Nakakura – Japan

5. Ida Hansson – Svíþjóð

6. Maria Malyjasiak – Pólland

7. Penny Thomas – Suður Afríka

8. Tammy Griego – Bandaríkin

Einnig eru tvær sýningarglímur (superfights) þar sem þekkt nöfn í glímuheiminum sem hafa hætt keppni koma úr helgum stein og glíma eina viðureign.

 Braulio Estima – Brasilía vs. Andre Galvao – Brasilía

 Mario Sperry – Brasilía vs. Fabio Gurgel – Brasilía

Hægt er að sjá riðlana og hverjir mætast í fyrstu umferð hér.

ADCC mótið er eitt virtasta mót glímusamfélagsins og án efa verður mikið um tilþrif í ár. Fyrir þá sem vilja hita upp fyrir helgina eða fá hugmynd um hvernig mót er að ræða er hér myndband með góðri samantekt frá síðasta móti.

 

 

Comments

comments

Pétur Jónasson

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.