spot_img
Friday, October 4, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHvenær byrjar UFC 286? Hvenær berst Gunnar?

Hvenær byrjar UFC 286? Hvenær berst Gunnar?

UFC 286 fer fram á laugardaginn þar sem Gunnar Nelson mætir Bryan Barberena. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja á laugardaginn.

Bardagi Gunnars og Barberena er þriðji bardagi kvöldsins á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar ætti því að berjast milli kl. 22 og 23 á laugardagskvöldið en það veltur á hve snemma fyrstu tveir bardagarnir á aðalhluta bardagakvöldsins klárast.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 17:00 og aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 21:00. Aðalhluti bardagakvöldsins verður í beinni útsendingu á Viaplay en áskrifendur á Ultimate Annual á Fight Pass rás UFC geta horft á alla bardaga kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 21:00)

Veltivigt: Leon Edwards gegn Kamaru Usman
Léttvigt: Justin Gaethje gegn Rafael Fiziev
Veltivigt: Gunnar Nelson gegn Bryan Barberena
Fluguvigt kvenna: Jennifer Maia gegn Casey O’Neill
Millivigt: Marvin Vettori gegn Roman Dolidze     

ESPNews / ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 19:00)

Fjaðurvigt: Jack Shore gegn Makwan Amirkhani
Léttvigt: Chris Duncan gegn Omar Morales
Léttvigt: Sam Patterson gegn Yanal Ashmoz
Fluguvigt: Muhammad Mokaev gegn Jafel Filho

ESPN+ / UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 17:00)

Fjaðurvigt: Lerone Murphy gegn Gabriel Santos
Millivigt: Christian Leroy Duncan gegn Duško Todorović
Fluguvigt: Malcolm Gordon gegn Jake Hadley
Fluguvigt kvenna: Joanne Wood gegn Luana Carolina
Léttvigt: Jai Herbert gegn Ľudovít Klein
Fluguvigt kvenna: Juliana Miller gegn Veronica Macedo 

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular