Valgerður Guðsteinsdóttir stígur inn í hringinn í annað skipti á þessu ári þegar hún mætir írsku hnefaleikakonunni Shauna O'Keefe. Shauna þykir hrikalega efnilegur boxari...
Septembermánuður verður sannkölluð glímuveisla fyrir byrjendur og lengra komna. Bandaríkjamaðurinn Kyle Sleeman verður með námskeið helgina 20. - 22. sept. Sleeman er margverðlaunaður BJJ-keppandi frá Kanada og verður með hann með námskeið í Reykjavík MMA helgina fyrir hið geysivinsæla mót Hvítur á Leik sem haldið verður í VBC í Kópavoginum.