spot_img
Wednesday, November 12, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Ari Biering og Anton Smári mætast í Íslendingaslag

Í beinni útsendingu á Sjónvarpi Símans og í Minigarðinum en uppselt inn á kvöldið sjálft, fyrsti Íslendingaslagurinn í löglegu MMA á Glacier Fight Night....

Ronald Bjarki Mánason tók gullið á King of the Ring annað árið í röð, átta íslensk silfur til viðbótar

Hnefaleikafélög Reykjavíkur(WCBA) og Kópavogs(VBC), ásamt Bogatýr, kepptu á King of the Ring í Svíþjóð um helgina. Mótið er eitt stærsta karlaboxmót í heiminum með...

Kolbeinn berst í Finnlandi (Staðfest)

Kolbeinn Kristinsson hefur gefið út staðfestingu um næsta bardaga. Ísbjörninn mun mæta Venesúela manninum Pedro Martinez í átta lotu bardaga. Hnefaleikakvöldið Steel Ring verður...