spot_img
Monday, October 7, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Hákon Arnórsson sigraði ADCC Wales, stefnir á Caged Steel í desember

Hákon Örn Arnórsson frá RVK MMA hélt út fyrir landsteinana um helgina og tók þátt í ADCC Wales þar sem hann fór með sigur...

Valgerður í beinni útsendingu á Minigarðinum

Valgerður Guðsteinsdóttir stígur inn í hringinn í annað skipti á þessu ári þegar hún mætir írsku hnefaleikakonunni Shauna O'Keefe. Shauna þykir hrikalega efnilegur boxari...

BJJ-Glímuveisla í september.

Septembermánuður verður sannkölluð glímuveisla fyrir byrjendur og lengra komna. Bandaríkjamaðurinn Kyle Sleeman verður með námskeið helgina 20. - 22. sept. Sleeman er margverðlaunaður BJJ-keppandi frá Kanada og verður með hann með námskeið í Reykjavík MMA helgina fyrir hið geysivinsæla mót Hvítur á Leik sem haldið verður í VBC í Kópavoginum.

Bikarmótið fer vel af stað