Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaÞriðjudagsglíman: Kristófer Þór Pétursson vs. Böðvar Tandri Reynisson

Þriðjudagsglíman: Kristófer Þór Pétursson vs. Böðvar Tandri Reynisson

Þriðjudagsglíman í þessari viku er frá Íslandsmeistaramóti ungmenna í BJJ sem fór fram um síðustu helgi. Glíman var í aldursflokki 15-17 ára á milli Böðvars Tandra Reynissonar (Mjölnir) og Kristófers Þórs Péturssonar (Mjölnir).  Kristófer er í bláum buxum.  Skemmtilegt er að sjá hve tæknilegir iðkenndur eru þrátt fyrir ungan aldur. Áhugasamir um að sjá fleiri glímur frá mótinu geta nálgast þær á Youtube-stöð Helga Rafns Guðmundssonar. Helgi hefur verið mjög iðinn við að hlaða inn á internetið myndböndum frá keppnum í bardagaíþróttum á Íslandi. Horfið og njótið!

 

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular