Mjölnir Open 16 úrslit
Mjölnir Open 16 fór fram í dag þar sem 87 keppendur voru skráðir til leiks. Kristján Helgi Hafliðason og Anna Soffía Víkingsdóttir voru sigurvegarar dagsins. Lesa meira
Mjölnir Open 16 fór fram í dag þar sem 87 keppendur voru skráðir til leiks. Kristján Helgi Hafliðason og Anna Soffía Víkingsdóttir voru sigurvegarar dagsins. Lesa meira
Mjölnir Open 16 fer fram á laugardaginn. Mótið er sterkasta uppgjafarglímumót landsins og eru 87 keppendur skráðir til leiks á mótið. Lesa meira
Halldór Logi Valsson og Kristján Helgi Hafliðason keppa á Chaos Grappling Championship á Írlandi á laugardaginn. Hægt verður að kaupa streymi á mótið. Lesa meira
Birta Ósk Gunnarsdóttir var fyrr í kvöld gráðuð í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Birta er aðeins önnur íslenska konan til að fá svarta beltið í BJJ. Lesa meira
Hvítur á leik 2021 verður haldið í sjöunda sinn um helgina. Mótið er ætlað byrjendum í brasilísku jiu-jitsu og fer fram á laugardaginn. Lesa meira
Eiður Sigurðsson var fyrr í mánuðinum gráðaður í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Eiður var gráðaður af Bruno Matias en Eiður er 25. Íslendingurinn til að fá svart belti í BJJ. Lesa meira
Tómas Pálsson var um helgina gráðaður í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Tómas er 24. Íslendingurinn til að fá svart belti í BJJ. Lesa meira
Árni Ísaksson var í gær gráðaður í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Árni er goðsögn og frumkvöðull í MMA senunni á Íslandi og er 23. Íslendingurinn til að fá svart belti í BJJ. Lesa meira
Mjölnir Open 15 var á dagskrá í dag og var metskráning á mótið. 95 keppendur voru skráðir til leiks en hér má sjá úrslit dagsins. Lesa meira
94 keppendur eru skráðir til leiks á Mjölnir Open 15 í ár. Þetta er því fjölmennasta Mjölnir Open frá upphafi en mótið fer fram á laugardaginn. Lesa meira
Mjölnir Open ungmenna fór fram um helgina. 98 keppendur voru skráðir til leiks og sáust margar frábærar glímur. Lesa meira
Glímufólk framtíðarinnar mun etja kappi um helgina á Mjölnir Open ungmenna. Hátt í 100 keppendur eru skráðir á mótið frá 5-17 ára aldri. Lesa meira
Reykjavík MMA verður með glímumót næstkomandi laugardag. Mótinu verður streymt í beinni á Youtube og kostar áhorfið ekkert. Lesa meira
Tvö ný svört belti í brasilísku jiu-jitsu voru afhend á dögunum. Þeir Valentin Fels og Atli Örn Guðmundsson voru gráðaðir í svart belti af Gunnari Nelson. Lesa meira