Inga Birna: Ólýsanleg tilfinning að fá svarta beltið
Inga Birna Ársælsdóttir fékk á dögunum svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Hún var þar með fyrsta íslenska konan til að fá svarta beltið. Lesa meira
Inga Birna Ársælsdóttir fékk á dögunum svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Hún var þar með fyrsta íslenska konan til að fá svarta beltið. Lesa meira
Bjarki Þór Pálsson, Inga Birna Ársælsdóttir og Magnús Ingi Ingvarsson voru í kvöld gráðuð í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Inga er fyrsta íslenska konan til að fá svart belti í íþróttinni. Lesa meira
VBC var með sitt árlega Blábeltingamót sitt í dag. Átta flokkar voru á dagskrá auk opinna flokka. Lesa meira
Kristján Helgi Hafliðason var á föstudaginn gráðaður í svart belti í brasilísku jiu-jitsu af Gunnari Nelson. Lesa meira
Jólamót Sleipnis fyrir 30 ára og eldri fer fram í fyrsta sinn á laugardaginn. Keppt er í brasilísku jiu-jitsu og fer mótið fram í Reykjanesbæ. Lesa meira
Þrír Íslendingar kepptu á Samurai Grappling á Írlandi í kvöld með frábærum árangri. Lesa meira
Þrír Íslendingar munu keppa á Samurai Grappling Invitational mótinu á laugardaginn á Írlandi. Þeir Halldór Logi, Kristján Helgi og Jeremy Aclipen keppa allir á mótinu. Lesa meira
Jólamót RVK MMA fór fram í dag en keppt var í brasilísku jiu-jitsu án galla. Tæplega 50 keppendur voru skráðir frá fjórum félögum en hér má sjá úrslit dagsins. Lesa meira
Jólamót Reykjavík MMA fer fram nú á laugardaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem mótið er haldið en bæði fullorðnir og unglingar eru gjaldgengnir á mótið. Lesa meira
Pétur Óskar Þorkelsson fékk tvenn verðlaun á Grappling Industries í Amsterdam um helgina. Lesa meira
Halldór Sveinsson var um helgina gráðaður í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Halldór er 16. Íslendingurinn sem fær svart belti í íþróttinni. Lesa meira
Ólöf Embla Kristinsdóttir tók tvöfalt gull á dögunum á League Royal mótinu í Suður-Kóreu. Lesa meira
Swedish Open fór fram um helgina í Svíþjóð. Keppt var í brasilísku jiu-jitsu í galla og tóku íslenskir keppendur fern verðlaun á mótinu. Lesa meira
Grettismótið fór fram í dag í Mjölni. Keppt var í brasilísku jiu-jitsu í galla en þetta er í sjöunda sinn sem mótið er haldið. Lesa meira