Wednesday, September 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHvítur á leik 2021 um helgina

Hvítur á leik 2021 um helgina

Hvítur á leik 2021 verður haldið í sjöunda sinn um helgina. Mótið er ætlað byrjendum í brasilísku jiu-jitsu og fer fram á laugardaginn.

Hvítur á leik hefur verið haldið árlega af VBC MMA í Kópavogi á síðustu árum (að undanskildu 2020 þar sem Covid kom í veg fyrir mótahald) og er mótið kjörið fyrir byrjendur í brasilísku jiu-jitsu. Keppt er í galla og hefst mótið upp úr kl. 10:00 á laugardaginn.

Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum:

Kvenna:
-64 kg flokkur
-74kg flokkur
+74 kg flokkur

Karla:
-64 kg flokkur
-70 kg flokkur
-76 kg flokkur
-82 kg flokkur
-88 kg flokkur
-94 kg flokkur
-100 kg flokkur
+100 kg flokkur

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular