11 Bretar mæta til að keppa við Íslendinga í boxi
VBC og Hnefaleikafélag Kópavogs standa fyrir boxmóti á laugardaginn. 11 Bretar koma sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu. Lesa meira
VBC og Hnefaleikafélag Kópavogs standa fyrir boxmóti á laugardaginn. 11 Bretar koma sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu. Lesa meira
Tveir keppendur frá VBC kepptu á Muay Thai móti í Svíþjóð í gær en báðir náðu þeir sigri. Lesa meira
Tveir Íslendingar frá VBC keppa í Muay Thai á morgun, laugardag, í Svíþjóð. Hægt verður að horfa á bardagana beint og byrja þeir kl. 12 á laugardaginn. Lesa meira
Blábeltingamót VBC fór fram í dag í húsakynnum félagsins í Kópavogi. Tæplega 40 keppendur voru skráðir til leiks en hér má sjá úrslit mótsins. Lesa meira
VBC heldur sitt árlega Blábeltingamót í þriðja sinn á morgun, laugardaginn 23. febrúar. Keppt er í galla en mótið hefst kl. 11. Lesa meira
Þórður Bjarkar Árelíusson náði frábærum sigri í Muay Thai um helgina. Þórður kláraði þá bardagann með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Lesa meira
Hvítur á leik fór fram í fimmta sinn í dag í húsakynnum VBC í Kópavogi. Tæplega 50 keppendur voru skráðir til leiks frá sjö félögum. Lesa meira
Hvítbeltingamót VBC, Hvítur á leik, fer fram á laugardaginn í fimmta sinn. Mótið er frábært mót fyrir byrjendur til að taka sín fyrstu skref í brasilísku jiu-jitsu. Lesa meira
Guðrún Björk Jónsdóttir úr VBC náði frábærum árangri fyrr í mánuðinum þegar hún keppti á sterku móti á Spáni. Þar nældi hún sér í þrenn gullverðlaun og eitt silfur. Lesa meira
Guðrún Björk Jónsdóttir úr VBC náði frábærum árangri um helgina á NAGA móti á Spáni. Guðrún fékk eitt gull og þrjú silfur á mótinu. Lesa meira
Daði Steinn Brynjarsson úr VBC var í dag gráðaður í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Hann er þar með tíundi Íslendingurinn sem nær þessum áfanga. Lesa meira
Blábeltingamót VBC fór fram í annað sinn í dag. Mótið fór vel fram en á mótinu var einnig frábær ofurglíma. Lesa meira
Blábeltingamót VBC í brasilísku jiu-jitsu verður haldið í annað sinn á morgun, laugardag. Keppt verður í galla en mótið hefst kl. 11. Lesa meira
VBC sendi frá sér tvo keppendur á West Coast Battle 9 bardagakvöldið í Muay Thai í dag. Sigur eftir rothögg og tap eftir dómaraúrskurð er niðurstaða dagsins í Svíþjóð. Lesa meira