Þriðjudagsglíman í þessari viku er frá Íslandsmeistaramóti í BJJ 2013. Glíman var í undanúrslitum í opnum flokki karla á milli Bjarna Kristjánssonar (Mjölni / bláum galla) og Björns Lúkasar Haraldssonar (Sleipni). Glíman var mjög spennandi allan tímann og að mati margra glíma mótsins. Horfið og njótið!
Latest posts by Pétur Jónasson (see all)
- Þriðjudagsglíman: Kári Gunnarsson greinir glímu Marcelo Garcia og Gianni Grippo - August 5, 2014
- Glímugreining: Helgi Rafn Guðmundsson - July 30, 2014
- Kári Gunnarsson: „Ég er langt frá því að vera mikill íþróttamaður” - June 25, 2014