0

Þriðjudagsglíman:Bjarni Kristjánsson vs. Björn Lúkas Haraldsson

Þriðjudagsglíman í þessari viku er frá Íslandsmeistaramóti í BJJ 2013.  Glíman var í undanúrslitum í opnum flokki karla á milli Bjarna Kristjánssonar (Mjölni / bláum galla) og Björns Lúkasar Haraldssonar (Sleipni). Glíman var mjög spennandi allan tímann og að mati margra glíma mótsins.   Horfið og njótið!

Pétur Jónasson

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.