Friday, May 24, 2024
HomeInnlentMjölnir Open í allri sinni dýrð

Mjölnir Open í allri sinni dýrð

Fyrir þá sem misstu af Mjölni Open um síðustu helgi og hafa fellt tár í koddan út af því þurfa ekki að örvænta lengur. Upptökurnar af streyminu eru á Youtube og í góðum gæðum í þokkabót! 

Logi Geirsson var gestur Fimmtu Lotunnar í vikunni, en hann vann gullið í -99kg flokki og vann opna flokkinn líka eftir mikla dramatík. Hægt er að horfa á allt mótið á youtube hlekkjunum hér að neðan. Loka glíma opna flokksins milli Loga og Stefáns byrjar á 4:41:30 á velli 1. Hún var róleg að mestu, en spennandi á öllum réttum stundum og hrikalega dramatísk. 

Völlur 1: 

Völlur 2:

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular