Friday, June 14, 2024
spot_img
HomePodcastTappvarpið #140: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena og Jon Jones

Tappvarpið #140: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena og Jon Jones

Það var kominn tími á Tappvarp og var farið um víðan völl í nýjasta Tappvarpinu.

UFC 265 fór fram um helgina þar sem Jon Jones stimplaði sig inn í þungavigtina. Þá fórum við ítarlega yfir bardaga Gunnars Nelson gegn Bryan Barberena og margt fleira.

  • Hægur Jon Jones samt miklu betri en það besta í þungavigtinni
  • Gane þarf að fara til Khabib
  • Hvernig verður Jon Jones gegn Stipe Miocic?
  • Hvað gerir Francis Ngannou næst?
  • Daniel Rodriguez í brasi og Barberena kemur inn
  • Vanmetinn Barberena
  • Ólíkindatólið Barberena
  • Standið á Gunnari
  • Er Usman á lokasprettinum sem íþróttamaður?
  • Power Slap League ruslið

Þáttinn má hlusta á hér að neðan og á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular