Saturday, February 24, 2024

Leiðin að búrinu hefur göngu sína á ný

Núna ættu MMA aðdáendur geta ætti að geta gleðst rétt fyrir helgina, en þáttaröðin Leiðin að búrinu hefur hafið göngu sína að nýju og mun vera gefin út reglulega á árinu. Það er engin annar er Hákon Örn Arnórsson frá Reykjavík MMA sem fær fyrsta þáttinn og kemur hjartslættinum aftur í gang.

Annar dagur vor Bikarmótsins fór fram í WCBA. 

WCBA hélt annan dag vor bikarmóts HNÍ, en venjan er sú að hnefaleikaklúbbarnir skiptist á að halda mótið. 9 bardagar fóru fram þennan dag og mátti sjá nokkra kappa sem ekki fengu að spreyta sig á fyrsta degi í bland við endurleiki frá fyrsta degi. Flestir bardagarnir eru komnir á YouTube á rás Fimmtu Lotunnar.

Bogatýr og VBC fara út í sameiginlega boxferð.

Bogatýr og VBC halda út til Warsaw, Póllandi í sameiginlegri keppnisferð. Mótafyrirkomulagið er með skemmtilegri hætti, en þarna er búið að para saman boxara...