spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeFimmta LotanE. 59. Moreno Vs. Royval uppgjör, Bikarmót HNÍ, Hákon Örn og fl.

E. 59. Moreno Vs. Royval uppgjör, Bikarmót HNÍ, Hákon Örn og fl.

Það var nóg um að vera í vikunni. Við byrjum á að gera upp áhugavert UFC kvöld í Mexico City þar sem að Brendon Royval vann umdeildan sigur á Brendon Moreno.

Við förum einnig yfir síðasta dag vor Bikarmóts HNÍ sem haldið var í VBC á laugardaginn. Þar stóð helst uppúr viðureign Viktor Zoega gegn Hafþóri Magnússyni sem ölli miklu fjaðrafoki og þurftu dómarar aldreilis að svara fyrir sig.

Hákon Örn Arnórsson keppti í Svíþjóð og þurfti að sætta sig við tap þar. Við ræðum góða frammistöðu, en svekkjandi niðurstöðu sem Hákon þurfti að sætta sig svið gegn Randy Fungula.

Við bindum svo enda á þáttinn með Nickname mayhem spurningaleiknum okkar ásamt því að ræða aðalbardaga næstu helgar sem er Rozenstruik vs. Gaziev.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular