spot_img
Thursday, December 26, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeFimmta LotanE. 90. UFC 304 eftirmálar og Sandhagen Vs. Nurmagomedov

E. 90. UFC 304 eftirmálar og Sandhagen Vs. Nurmagomedov

Í þessari viku gerum við upp þrusu skemmtilegt UFC 304 kvöld þar sem að Belal Muhammad sýndi mikla yfirburði gegn Leon Edwards og nældi sér í veltivigtartitilinn. Tom Aspinall fór létt með Blaydes og færði sig í umræðuna um bestu heavyweights allra tíma og Paddy Pimblett fékk uppreisn æru eftir sannfærandi frammistöðuð gegn King Green.

Svo skulum við bara vera hreinskilin við hvort annað – Fréttapakkinn var þunnur þessa vikuna, en er á sýnum stað engu að síður. Muhammad Mokaev fær ekki áframhaldandi samning hjá UFC og Islam Makhachev er að glíma við smávægileg meiðsli.

Við bindum svo enda á þáttinn með umræðu um næsta UFC kvöld sem mun fara fram í Abu Dhabi. Það þýðir að Sandhagen og Nurmagomedov munu mætast á hrikalega góðum tíma fyrir okkur íslendingana næstkomandi laugardag.

UFC 304: 0:00:00
Fréttir og slúður: 1:02:20
Sandhagen Vs. Nurmagomedov: 1.10:25

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular