spot_img
Thursday, December 12, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxKolbeinn Kristinsson tekur súrsætan sigur í Austurríki

Kolbeinn Kristinsson tekur súrsætan sigur í Austurríki

Kolbeinn Kristinsson barðist við Piotr Cwik í Austurríki í kvöld en bardaginn var rétt að byrja þegar Cwik slær vinstri krók sem lendir eitthvað illa og meiðir sig í hendinni við það. Kolbein var dæmdur sigur sem er trúlega súrsætur eftir allan þann undirbúning sem Kolbeinn lagði á sig fyrir bardagann. Kolbeinn tók fá ef einvher högg á sig í bardaganum og vonandi fáum við að sjá hann berjast fljólega aftur.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular