Benson Henderson færir sig upp í veltivigt og mætir Brandon Thatch
Fyrrum léttvigtarmeistarinn Benson Henderson hefur ákveðið að færa sig upp í veltivigtina og mun mæta Brandon Thatch þann 14. febrúar. Upprunalegi andstæðingur Thatch meiddist en bardaginn er aðalbardagi UFC Fight Night í Colorado. Continue Reading