Friday, June 21, 2024
spot_img

Íslensk MMA veisla – Titilbardagi og atvinnumennska!

Reykjavík MMA heldur út með fjóra keppendur á Caged Steel 36 sem fer fram á laugardaginn. Þetta er gríðarlega stórt kvöld fyrir sögu Reykjavík...

Icebox er komið á netið! 

Garpur Fletcher er ekki bara afbragðs boxari, hann er líka maðurinn á bakvið Icelandic Boxing Youtube rásina. Þú getur núna horft á alla Icebox...

Viktor Zoega Icebox Champion

Icebox var haldið í gær, stærra og flottara en nokkru sinni fyrr, þar sem Viktor Zoega var krýndur Icebox Champion. Það voru 10 bardagar...