Fimmta Lotan gaf út tvo hlaðvarpsþætti um áramótin. Það var auðvitað Kryddsíldin og svo skemmtilegt spjall við Benedikt Gylfa og Hildi Loftsdóttur hnefaleikaparið flotta.
Hnefaleikaparið...
Þorgils Eiður, atvinnumaður í Muay Thai í Tælandi, tapaði bardaga sínum um síðustu helgi. Dómarinn stöðvaði bardagann í 3. lotu vegna slæms skurðar á...