Norðurlandamótið í boxi haldið á Íslandi um helgina
Norðurlandameistaramótið í hnefaleikum fer fram hér á Íslandi um helgina. Fyrsti keppnisdagur er í dag, föstudegi, og klárast mótið á sunnudaginn. Um 100 keppendur frá Norðurlöndunum eru skráðir á mótið og er Ísland með tíu keppendur. Karlar fullorðnir: -75kg Jón… Continue Reading