Arons Franz tilbúinn í slaginn eftir góðan undirbúning
Aron Franz mun mæta Rafal Barnus (4-3) á Golden Ticket 24 á Laugardaginn næsta. Aron Franz (2-3) hefur keppt fjórum sinnum á Golden Ticket Fight Promotions, en síðast þurfti Aron að sætta sig við tap gegn Cheikh Mane (5-2) sem… Continue Reading