Fjórir bardagakappar frá RVK MMA stíga inn í búrið í kvöld
Á miðvikudaginn síðastliðinn héldu fjórir keppendur frá RVK MMA út til Englands. Í kvöld keppa þeir svo áhugamannabardaga í MMA undir merkjum World Kickboxing Federation: Warriors Fight Night, en allur ágóði viðburðarins rennur til góðgerðamála. Keppendurnir fjórir eru mis reynslumiklir… Continue Reading