Fimmta Lotan E. 44. Haraldur “Halli” Arnarson. By Jón Kristófer Fasth - November 22, 2023 0 257 FacebookTwitterPinterestWhatsApp Haraldur Arnarson, betur þekktur sem Halli, er gestur vikunnar. Halli berst sinn fyrsta Pro bardaga í Caged Steel 34 sem haldið verður í Doncaster 2. Desember. Við ræddum við Halla um bardagann, upphafið og allt þar á milli. Deila:Click to share on Twitter (Opens in new window)Click to share on Facebook (Opens in new window)