Thursday, July 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxBenedikt Gylfi var krýndur bikar kongurinn  

Benedikt Gylfi var krýndur bikar kongurinn  

Benedikt Gylfi og Sveinn Sigurbjarnarson mættust í úrslitaviðureign til að skera úr um hvor þeirra yrði bikarkongurinn. Sveinn vann haust bikarmótaröðina en Benedikt vann mótaröðina í vor. Þetta var eina viðureignin sem kallaði á úrslitabardaga.

Benedikt virtist finna sig betur í bardaganum og tókst að sigla heim frekar öruggum sigri. Sveinn hlaut slæmt blóðnasir í miðjum bardaga sem kom þó ekki að sök og hélt bardaginn áfram án afskipta. Loka niðurstaða var einróma dómara ákvörðun til Benedikts sem var í kjölfarið krýndur Bikar kóngurinn 2023.

Mynd – Instagram: @benediktgylfi

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular