Nýlentir, raddlausir og þreyttir eftir ótrúlega ferð til Doncaster þar sem að strákarnir í RvkMMA sóttu 2 belti á hreint geggjuðu bardagakvöldi! Við gerum upp Caged Steel 34 og ferðina ásamt því að snerta á UFC, en um helgina mættust þeir Arman Tsarukyan og Beneil Dariush í aðal bardaga helgarinnar.
E. 48. Caged Steel 34 og Tsarukyan vs. Dariush uppgjör.
RELATED ARTICLES