spot_img
Sunday, October 6, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBJJKristján Helgi er glímumaður ársins.  

Kristján Helgi er glímumaður ársins.  

Kristján Helgi hefur verið hreint óstöðvandi á árinu. Það var einróma dómur Fimmtu Lotunnar, MMA Frétta og ömmu þinnar að Kristján hafi verið bestur á árinu og er það í rauninni bara formsatriði að taka það fram.

Kristján í öllu sínu veldi eftir flotta frammistöðu á Grettismótinu sem var haldið í Mjölni.

Kristján sankaði að sér verðlaunum á árinu og sigraði hvert mótir á eftir öðru, þar að meðal 100 kg flokk og opinn flokk á Íslandsmeistaramótinu og Grettismótinu. Það sem stóð þó helst uppúr á árinu var glíman hans við Mohammed Avtarhanov á úrslitakvöldi Unbrokendeildarinnar í Júní. Glíman var spennandi og hörð, en að lokum bar Kristján sigur úr býtum.

spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular