Það er komið að næst síðasta þætti ársins. Við ræðum Interclub mótið sem Reykjavík MMA hélt og við strákarnir tókum þátt í. Gerum svo upp bardagann hans Arons Franz sem átti hriklega flotta frammistöðu á Golden Ticket 24 og hitum svo upp fyrir UFC 296.