E. 96. Caged Steel 37 eftirmálar, Nordic Championship, Burns Vs. Brady og UFC Noche

0
131

Það er drekkhlaðinn þáttur þessa vikuna enda hrikalega mikið um að vera!

Fimmta lotan er nýlent til Doncaster þar sem við fylgdumst með strákunum í Reykjavík MMA keppa á Caged Steel 37. Strákarnir sóttu þrjá sigra í fjórum viðureignum á hrikalega vel heppnuðu kvöldi.

Svo fengum við loksins upptökur af Norðurlandameistaramótinu þar sem Mjölnir átti fjóra keppendur. Þar fengum við að sjá Mikael Aclipen í sínu besta formi, frumraun Loga Geirssonar í búrinu ásamt bardaga hjá Aroni Franz og Julius Bernsdorf.

Við förum svo aðeins yfir UFC frá því um helgina en þar mættust Gilbert Burns og Sean Brady í aðalbardaga kvöldsins.

Við bindum svo enda á þáttinn með því að spá og spékúlera um UFC Noche sem verður um komandi helgi.

Timestamps

Caged Steel: 00:00:00

Nordic Championship: 00:47:20

Burns Vs. Brady: 01:19:00

UFC Noche: 1:37:00

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.