spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxErfiðleikar fyrir bardagann gerðu helgina stutta hjá Emin

Erfiðleikar fyrir bardagann gerðu helgina stutta hjá Emin

Emid Kadri komst ekki áfram á Viking Nordic Cup mótinu og þurfti að sætta sig við tap gegn Gabriel Skorupski.

Ég var búinn að vera fárveikur seinustu vikuna en það er engin afsökun. Ég fór inn í hringinn til að keppa og ætlaði að vinna.

Emin hafði verið að glíma við veikindi fyrir bardagann og fannst hann brenna út á þoli. Sjálfur sagðist hann hafa upplifað sig sem betri aðilan í hringnum í fyrstu lotu og líklega unnið lotuna, en í annarri lotu var þolið búið. í samtali við mmafréttir skein í gegn keppnisskapið og sjálfsábyrgðin. Að hans sögn var alltaf planið að vinna bardagann og er ekki ætlunin að fela sig á bakvið veikindin eftir tapið.

Emin ætlar greinilega að vera mjög virkur á árinu, hann stefnir á að berjast næst í febrúar í Póllandi sem yrði þá önnur keppnisferðin hans á tveimur mánuðum.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular