spot_img
Tuesday, January 14, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentKhabib fjarlægður úr flugvél

Khabib fjarlægður úr flugvél

Myndbrot gekk um veraldarvefinn þar sem Khabib Nurmagomedov sést vera fjarlægður úr flugvél. Fyrrum léttvigtarmeistarinn var beðinn um að skipta um sæti í vélinni þar sem flugþernan mat það svo að honum væri ekki treystandi til að veita aðstoð ef að neyð bæri að.

Myndbrotið má sjá hér:

Khabib birti færstu á X þar sem hann segir sína hlið á málinu.

Í kjölfarið hófst rannsókn á málinu þar sem Council on American-Islamic Relations (CAIR) athugar hvort um fordóma hafi verið að ræða og hvort brottreksturinn hafi orðið til vegna trúarbragða.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Mest Lesið