Liðsfélagar Khabib sem réðust á Conor fá áfram að berjast í UFC
Í október í fyrravarð allt vitlaust á UFC 229 eftir sigur Khabib Nurmagomedov á Conor McGregor. Khabib stökk yfir búrið og réðust liðsfélagar Khabib á Conor. Continue Reading
Í október í fyrravarð allt vitlaust á UFC 229 eftir sigur Khabib Nurmagomedov á Conor McGregor. Khabib stökk yfir búrið og réðust liðsfélagar Khabib á Conor. Continue Reading
Tveir liðsfélagar Khabib sem áttu þátt í hópslagsmálunum á UFC 229 fengu í dag styttingu á keppnisbönnum sínum. Báðir fengu þeir eins árs bann en í dag var bannið stytt um 35 daga sem er einstaklega hentugt. Continue Reading
Khabib Nurmagomedov fékk í gær 9 mánaða bann fyrir sinn þátt í slagsmálunum eftir UFC 229 í október. Khabib er ekki sáttur með þá refsingu sem liðsfélagar hans fengu og hefur ekki áhuga á að berjast í Las Vegas aftur. Continue Reading