Úrslit úr þriðja móti HFK/VBC og sýningarstælar
Þriðja hnefaleikamót HFK/VBC MMA fór fram nú síðastliðinn laugardag og margir frábærir bardagar litu dagsins ljós. 11 viðureignir fóru fram en fimm grænlenskir hnefaleikakappar tóku þátt á mótinu og stóðu þeir sig allir með prýði. Continue Reading