0

Föstudagstopplistinn: 5 bestu bardagafélögin

Nova-Uniao

Margir af bestu bardagamönnum UFC og Bellator æfa hjá þekktum bardagafélögum undir handleiðslu heimsklassa þjálfara. Á listanum eru ekki íslensk bardagafélög en þar má finna félög frá Bandaríkjunum og Brasilíu. Bardagamenn færa sig í gríð og erg á milli félaga en hér má sjá fimm bestu bardagafélögin. Continue Reading