Föstudagstopplistinn: Óþekku strákarnir

gilbert-yvel-7

Föstudagstopplistinn er að þessu sinni um óþekku strákana í bardagalistum. Allir nema einn eru úr MMA en ekki var hægt að sleppa aðal óþekka stráknum úr sparkboxi. Það er einfaldlega fáranlegt af atvinnubardagamönnum að lenda í götuslagsmálum og MMA fréttir fordæmir hegðun þessara manna. Continue Reading